fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Pressan

Synti í sjónum og krækti í skötu á versta stað – Myndband

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 7. september 2018 20:30

Mynd/AsiaWire

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óheppinn strandgestur var sárþjáður eftir að skötu tókst að krækja sér í kynfæri hans. Maðurinn var að synda í sjónum fyrir utan bæinn Sanya í suðaustur Kína um helgina, þegar skata stakk hann og festi halann í typpinu á honum.

Hann var fljótur upp á strönd og kallaði á hjálp. Annar strandgestur var fljótur að taka atvikið upp á myndband og hafa nú rúm 5 milljónir séð þegar björgunaraðilar koma manninum til aðstoðar.

Slökkviliðsmenn gátu ekki losað halann af í fyrstu og þyrftu klippur til að losa krókinn af halanum. Það liggur ekki fyrir hvort maðurinn hafi orðið fyrir eitrun eða hvort hann sé heill heilsu, en hann gat staðið upp og setið í sjúkrabílnum á leið á sjúkrahús. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Í gær

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél

Þess vegna skaltu aldrei haga þér illa í flugvél
Pressan
Fyrir 5 dögum

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir

Gullúr ríkasta farþegans um borð í Titanic seldist fyrir 210 milljónir