fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir leikmenn eins og N’Golo Kante, miðjumaður Chelsea, sem hefur staðið sig frábærlega í London.

Kante er mjög sérstakur karakter en hann er gríðarlega feiminn og vill alls ekki komast í svörtu bókina hjá öðrum leikmönnum.

Kante hefur líklega aldrei lent í rifrildi við annan leikmann í miðjum leik en hann virðist ávallt einbeita sér að sínum eigin leik.

Twitter notandinn AfcSharky hitti Kante í London á dögunum en Sharky er stuðningsmaður Arsenal.

Sharky tjáði Kante það að hann væri miður sín eftir 3-2 tap Arsenal gegn Chelsea um helgina.

Kante bað Sharky þá afsökunar á að hafa þurft að sigra leikinn áður en þeir félagar tóku mynd saman.

Afskaplega vinalegur hann Kante en mynd af þeim saman má sjá hér.

Arsenal fan @AFCSharky posed for a photo with Chelsea midfielder N'Golo Kante (right)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir leiki helgarinnar – Titillinn vinnst á einu stigi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig

Einn sá eftirsóttasti tjáir sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nú ljóst hver tekur við af Moyes

Nú ljóst hver tekur við af Moyes
433Sport
Í gær

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands