fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

N’Golo Kante bað stuðningsmann Arsenal afsökunar – Ræddu málin og tóku mynd saman

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir leikmenn eins og N’Golo Kante, miðjumaður Chelsea, sem hefur staðið sig frábærlega í London.

Kante er mjög sérstakur karakter en hann er gríðarlega feiminn og vill alls ekki komast í svörtu bókina hjá öðrum leikmönnum.

Kante hefur líklega aldrei lent í rifrildi við annan leikmann í miðjum leik en hann virðist ávallt einbeita sér að sínum eigin leik.

Twitter notandinn AfcSharky hitti Kante í London á dögunum en Sharky er stuðningsmaður Arsenal.

Sharky tjáði Kante það að hann væri miður sín eftir 3-2 tap Arsenal gegn Chelsea um helgina.

Kante bað Sharky þá afsökunar á að hafa þurft að sigra leikinn áður en þeir félagar tóku mynd saman.

Afskaplega vinalegur hann Kante en mynd af þeim saman má sjá hér.

Arsenal fan @AFCSharky posed for a photo with Chelsea midfielder N'Golo Kante (right)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira