fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain hefur snúið aftur til Arsenal og æfir með liðinu, átta árum eftir að hann yfirgaf liðið.

Oxlade-Chamberlain, sem er 32 ára, lék nær 200 leiki fyrir Arsenal áður en hann fór til Liverpool árið 2017 fyrir 35 milljónir punda. Hann lék síðast með Besiktas í Tyrklandi en var leystur undan samningi þar í sumar.

Arsenal leyfir nú Englendingnum að æfa með sér til að hald sér í formi á meðan hann leitar að nýju félagi.

Oxlade-Chamberlain vann þrjá bikarmeistaratitla með Arsenal og síðar ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina með Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag