fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 15:00

Mike Ashley, fyrrum eigandi Newcastle United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi eigandi Newcastle United, Mike Ashley, er sagður áhugasamur um að kaupa Sheffield Wednesday, sem er í miklum fjárhagserfiðleikum.

Félagið fór í gjaldþrotaskipti fyrir tíu dögum og fékk í kjölfarið 12 stiga refsingu, sem þýðir að liðið er nú neðst í ensku B-deildinni, 13 stigum frá öruggu sæti.

Samkvæmt The Guardian er Ashley, sem er metinn á um 3,25 milljarða punda, orðinn líklegastur til að kaupa félagið. Hann hefur þegar sýnt fram á fjármagn upp á 50 milljónir punda og er sagður undirbúa boð upp á 10 milljónir punda.

Sheffield Wednesday vonast til að finna nýjan eiganda fyrir félagaskiptagluggann í janúar.

Ashley, sem seldi Newcastle til sádiarabíska ríkisins 2021, hefur áður sýnt áhuga á að kaupa félög í fjárhagserfiðleikum, þar á meðal Derby og Reading.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag