fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 21:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart barist á Leikvangi ljósins í kvöld í síðasta leik þessarar umferðir í ensku úrvalsdeildinni þegar Everton heimsótti Sunderland.

Gestirnir voru sprækir framan af leik og Iliman Ndiaye kom liðinu yfir í fyrri hálfleik með laglegu marki.

Heimamenn sem spilað hafa frábærlega eftir að hafa komið upp í deildina voru hins vegar miklu sterkari í þeim síðari.

Það skilaði marki í upphafi seinni hálfleiks þegar Granit Xhaka skoraði og jafnaði leikinn.

Heimamenn héldu áfram að banka en náðu ekki að koma boltanum í netið og 1-1 jafntefli því niðurstaðan.

Sunderland er í sjöunda sæti deildarinnar með 17 stig en Everton er í því fimmtánda með 11 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag