fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Gary Neville er efins um kaupin á framherjanum Benjamin Sesko eftir fyrstu vikur hans hjá félaginu.

Slóveninn var ekki áberandi þegar United gerði 2-2 jafntefli við Nottingham Forest um helgina. Hann kom frá RB Leipzig í sumar fyrir um 74 milljónir punda og hefur nú spilað fimm leiki án þess að skora.

„Ég er engu nær með hann. Hann er langt á eftir hinum sóknarmönnunum eins og Cunha og Mbeumo. Hann lítur klunnalega út og snertingin bregst honum oft. Fyrir svona upphæð vill maður sjá meira,“ segir Neville.

United hefur rifið sig vel í gang undanfarin í ensku úrvalsdeildinni, en liðið mætir Tottenham í næsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag