fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Football Insider fylgist Liverpool grannt með Kevin, kantmanninum efnilega hjá Fulham, sem hefur vakið mikla athygli á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni.

Félagið á að hafa sent njósnara að fylgjast með þessum 22 ára gamla Brasilíumanni í 3–0 sigri Fulham á Wolves um helgina. Þar átti Kevin mjög flottan leik.

Kevin gekk til liðs við Fulham á síðasta degi félagaskipta­gluggans í sumar frá Shakhtar Donetsk fyrir um 35 milljónir punda og er hann dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Liverpool fjárfesti afar vel í sumar en hefur það ekki skilað sér í árangri innan vallar. Hefur liðið verið í brasi undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag