fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433

Valverde kemur Suarez til varnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, hefur komið framherjanum Luis Suarez til varnar en hann hefur verið í umræðunni undanfarið.

Suarez þótti ekki standa sig vel í leik gegn Sevilla í spænska Ofurbikarnum og var þá með liðinu í gær gegn Boca Juniors í æfingaleik.

,,Það er í lagi með Luis. Hann er að koma til baka eftir HM og er að komast í gang. Hann lítur vel út,“ sagði Valverde.

,,Luis er markaskorari og er ákafur í teignum. Við vitum hvað hann gefur okkur. Þó hann skori ekki þá er viljinn alltaf til staðar.“

,,Hann var gagnrýndur á síðustu leiktíð eftir hæga byrjun en þegar hann byrjaði að skora hætti hann ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea

Mjög óvænt nafn orðað við stjórastarfið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“

Segir stjörnu United að koma sér burt í sumar – ,,Væri gott skref fyrir hann“
433Sport
Í gær

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“

Gagnrýnir knattspyrnusambandið eftir starfsviðtal – ,,Var ekki komið vel fram við mig“
433Sport
Í gær

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall

Varane gæti tekið gríðarlega óvænt skref aðeins 31 árs gamall