fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Brad Pitt hitti börnin sín

Leikarinn verður að öllum líkindum hreinsaður af ásökunum um ofbeldi gegn börnunum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 15. október 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Brad Pitt fékk að hitta börn sín um síðustu helgi í fyrsta sinn síðan eiginkona hans, Angelina Jolie, sótti um skulnað. Þetta fullyrða erlendir fjölmiðlar fullyrða þetta og segja Brad hafa hitt nokkur af þeim sex börnum sem hjónin eiga fyrir um viku síðan.

Angelina sótti um skilnað þann 19. september síðastliðinn og vakti ákvörðun hennar mikla athygli. Samkvæmt heimildum erlendra miðla hafa þau nú komist að samkomulagi um hvenær Brad fái að hitta börnin en Jolie fékk for­ræðið yfir þeim til bráðabirgða. Útlit er fyrir að hann verði hreinsaður af ásökunum um að hafa beitt þau líkamlegu og andlegu ofbeldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“