fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

MYNDASYRPA: Prinsarnir Harrý og Vilhjálmur í gegnum árin – Móðurmissirinn batt þá sterkum böndum

Fókus
Mánudaginn 25. júní 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur prins varð stóri bróðir árið 1984 þegar Harry kom í heiminn og alveg frá fyrsta degi hafa þessir bræður verið nánast óaðskiljanlegir.

Móðir þeirra, Díana Spencer, vakti á sínum tíma sérstaka athygli fyrir að veita þeim frjálslegt uppeldi en slíkt hafði til þess tíma ekki tíðkast hjá kóngafólkinu.

Meðal annars fór hún með þá bræður á sólarstrendur, í skemmtigarða og jafnvel á McDonalds.

Þegar hún lést, í september árið 1997, urðu þeir bræður enn nánari eða eins og Harry orðaði það í viðtali:

„Maður tengist einstökum böndum í gegnum erfiðar upplifanir. Aðstæðurnar gerðu okkur nánari.“

Þó báðir séu nú gengnir í það heilaga eru þeir bræður enn nánast óaðskiljanlegir en Vilhjálmur var svaramaður bróður síns þegar hann gekk að eiga Meghan Markle í vor.

Í þessari myndasyrpu gefur að líta eftirminnileg andartök úr lífi þeirra bræðra, frá því þeir voru litlir strákar og til dagsins í dag. Þá er gaman að geta þess að Vilhjálmur átti afmæli síðasta fimmtudag, varð 36 ára gamall.

Smelltu til að stækka myndirnar:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust