fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Harry bretaprins

Sáttaumleitanir hafnar innan bresku konungsfjölskyldunnar

Sáttaumleitanir hafnar innan bresku konungsfjölskyldunnar

Fókus
15.02.2024

Meghan hertogaynja af Sussex er sögð hafa haft samband við svilkonu sína Katrínu prinsessu af Wales. Unnið mun vera að sáttum milli þeirra og milli Meghan og Harry hertoga af Sussex, eiginmanns hennar og annarra meðlima konungsfjölskyldunnar. Heimsókn Harry til Karls Bretakonungs föður síns, eftir að sá síðarnefndi greindist með krabbamein, mun hafa ýtt þessum Lesa meira

Telur „snjallt“ að skilja Meghan eftir heima

Telur „snjallt“ að skilja Meghan eftir heima

Fókus
06.02.2024

Richard Fitzwilliams, sérfræðingur í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar, telur að alvarleg veikindi Karls Bretakonungs geti orðið til þess að ró og friður komist á innan fjölskyldunnar. Breska krúnan greindi frá því í gær að Karl hefði greinst með krabbamein og er óhætt að segja að varla hafi verið rætt um annað í breskum fjölmiðlum. Sjá einnig: Karl Lesa meira

Meghan sögð hafa talið sig eiga meiri rétt en Katrín á að láta í sér heyra

Meghan sögð hafa talið sig eiga meiri rétt en Katrín á að láta í sér heyra

Fókus
05.12.2023

Samkvæmt heimildarmanni, sem sagður er þekkja til bresku konungsfjölskyldunnar, var Meghan Markle ósátt við að henni hafi verið skipað skör lægra í fjölskyldunni en svilkonu hennar Katrínu og eiginmanni hennar Vilhjálmi prins af Wales. Er Meghan sögð hafa talið að hún ætti þetta ekki skilið í ljósi þess að hún hefði skapað sér sinn eigin Lesa meira

Slæmar fréttir fyrir Harry og Meghan – Raunveruleikinn blasir við

Slæmar fréttir fyrir Harry og Meghan – Raunveruleikinn blasir við

Pressan
29.09.2020

Þegar Harry prins og eiginkona hans, Meghan hertogaynja, ákváðu að draga sig í hlé frá störfum fyrir bresku konungsfjölskylduna sögðu þau að þau vildu eiga meira einkalíf. En hvort það hefur gengið eftir er kannski erfitt að meta. Þau eru stöðugt á milli tannanna á fólki og sitt sýnist hverjum um þau og það sem þau gera. Lesa meira

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

18.12.2018

Karl pretaprins og synir hafa opinberað jólakortin sín.  Í jólakorti Karls situr hann á bekk ásamt eiginkonu sinni, Camellu. Karl klæðist bláu á meðan Camilla klæðis, líkt og oft áður, hvítu en í bakgrunn eru gætir grænna grasa og laufa sem skapa fallega umgjörð um konunglegu hjónin. Ætli Karl verði orðinn konungur á næsta jólakorti? Lesa meira

Meghan og Harry eiga von á sínu fyrsta barni

Meghan og Harry eiga von á sínu fyrsta barni

Fókus
15.10.2018

Hertogahjónin af Sussex eiga von á sínu fyrsta barni næsta vor, segir í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Elísabet drottning og aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar eru sögð himinlifandi yfir þessum fréttum, en barnið verður það sjöunda í röðinni að erfðaröðinni að krúnunni. Verðandi foreldrar eru einnig himinlifandi yfir erfingjanum tilvonandi. „Konunglegu hjónin hafa móttekið góðar kveðjur og stuðning Lesa meira

MYNDASYRPA: Prinsarnir Harrý og Vilhjálmur í gegnum árin – Móðurmissirinn batt þá sterkum böndum

MYNDASYRPA: Prinsarnir Harrý og Vilhjálmur í gegnum árin – Móðurmissirinn batt þá sterkum böndum

Fókus
25.06.2018

Vilhjálmur prins varð stóri bróðir árið 1984 þegar Harry kom í heiminn og alveg frá fyrsta degi hafa þessir bræður verið nánast óaðskiljanlegir. Móðir þeirra, Díana Spencer, vakti á sínum tíma sérstaka athygli fyrir að veita þeim frjálslegt uppeldi en slíkt hafði til þess tíma ekki tíðkast hjá kóngafólkinu. Meðal annars fór hún með þá Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Þá vitum við hver fylgir Meghan Markle upp að altarinu á morgun – spes

KÓNGAFÓLKIÐ: Þá vitum við hver fylgir Meghan Markle upp að altarinu á morgun – spes

Fókus
18.05.2018

Hinn fjallmyndarlegi Harry Bretaprins og Meghan Markle ganga saman upp að altarinu á morgun og verða þar með herra og frú. Eins og við höfum áður fjallað um er faðir Markle alveg bugaður yfir öllu fárinu í kringum þetta og treystir sér ekki til að fylgja henni í faðm bóndans tilvonandi. Hann lagðist jú undir Lesa meira

Brúðarkjóll Meghan handsaumaður og kostar 14 milljónir

Brúðarkjóll Meghan handsaumaður og kostar 14 milljónir

05.05.2018

Það styttist í brúðkaup Harry bretaprins og Meghan, en það fer fram 19. maí næstkomandi. Og núna er Meghan búin að velja sér brúðarkjólinn, hann er frá bresku hönnuðunum Ralph & Russo og mun konungsfjölskyldan greiða reikninginn. Brúðarkjólinn er handsaumaður og prýddur perlum og andvirðið 100 þúsund pund eða um 14 milljónir íslenskra króna. Allt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af