fbpx
Laugardagur 09.nóvember 2024

Harry prins

Senda Harry opinbera afmæliskveðju í fyrsta sinn í þrjú ár

Senda Harry opinbera afmæliskveðju í fyrsta sinn í þrjú ár

Fréttir
15.09.2024

Harry Prins fagna fertugsafmæli sínu í dag, 15. september. Athygli hefur vakið að breska konungsfjölskyldan sendi afmæliskveðju til prinsins en það var gert í gegnum opinberan X-reikning fjölskyldunnar. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem að Harry fær opinbera kveðju með þessum hætti á samfélagsmiðlum. Skal ósagt látið hvort það þýði að samband Lesa meira

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Fókus
12.07.2024

Harry og Meghan, hertogahjónin af Sussex, virðast ekki gera neitt rétt. Í vikunni hlaut Harry hin virtu Patt Tillmann á ESPY-hátíðinni, sem eru einskonar óskarsverðlaun íþróttanna vestra. Verðlaunin hljóta þeir sem sagðir eru hafa gefið af sér til samfélagsins með eftirtektarverðum hætti. Harry er vissulega duglegur að styrkja og vekja athygli á ýmsum góðgerðamálefnum en Lesa meira

Harry missti sveindóminn úti á akri með eldri konu – „Þetta tók fljótt af, hún sló mig síðan á rassinn og sendi mig á brott“

Harry missti sveindóminn úti á akri með eldri konu – „Þetta tók fljótt af, hún sló mig síðan á rassinn og sendi mig á brott“

Pressan
06.01.2023

Harry prins virðist ekki draga neitt undan í nýrri bók sinni, Spare, þar sem hann fer yfir víðan völl um lífshlaup sitt. Hann segir þar meðal annars frá slagsmálum við Vilhjálm bróður sinn, að hann hafi notað kókaín og fellt 25 manns þegar hann gegndi herþjónustu í Afganistan. Hann skýrir einnig frá því að hann hafi Lesa meira

Harry varpar sprengjum í nýrri bók: Vilhjálmur „sló mig í gólfið“

Harry varpar sprengjum í nýrri bók: Vilhjálmur „sló mig í gólfið“

Pressan
05.01.2023

Margir bíða spenntir eftir útkomu æviminninga Harry prins sem verður gefin út í næstu viku. Óhætt er að segja að Harry muni varpa sprengjum í bókinni og má telja líklegt að samband hans við aðra meðlimi bresku konungsfjölskyldunnar muni ekki batna við útgáfu bókarinnar. The Guardian hefur komist yfir eintak af bókinni þrátt fyrir miklar öryggisráðstafanir í Lesa meira

Harry prins skýrir frá með hvaða konu hann missti sveindóminn – „Það er ekki ég. Ég er saklaus“

Harry prins skýrir frá með hvaða konu hann missti sveindóminn – „Það er ekki ég. Ég er saklaus“

Pressan
19.12.2022

Harry prins og Meghan Markle, eiginkona hans, eru mikið í fréttum þessa dagana vegna nýrra heimildarmyndaþáttaraðar þeirra á Netflix. Í henni segja þau frá lífi sínu innan bresku konungsfjölskyldunnar og viðskilnaðinum við fjölskylduna. En þar með er frásögnum þeirra ekki lokið því ævisaga Harry er væntanleg í bókarformi innan ekki svo langs tíma. Þar mun prinsinn að sögn ekki vera Lesa meira

Titringur vegna nýrrar þáttaraðar Harry og Meghan – „Þau ætla að sprengja alla stofnunina og alla í henni í loft upp“

Titringur vegna nýrrar þáttaraðar Harry og Meghan – „Þau ætla að sprengja alla stofnunina og alla í henni í loft upp“

Pressan
07.12.2022

Á morgun hefst næsti kafli í sápuóperunni um bresku konungsfjölskylduna. Þá hefjast sýningar á nýrri sex þátta heimildarmyndaþáttaröð hjá Netflix en þættirnir fjalla að stórum hluta um Harry prins og eiginkonu hans, Meghan. Breskir fjölmiðlar segja að breska hirðin búi sig nú undir erfiða tíma og að verða dregin niður í svaðið þegar sýning þáttanna hefst. Miðað við Lesa meira

Segir að endurminningar Harry prins verði aldrei gefnar út – Ef það verði gert sé „engin leið til baka“

Segir að endurminningar Harry prins verði aldrei gefnar út – Ef það verði gert sé „engin leið til baka“

Pressan
11.10.2022

Tina Brown, sem hefur skrifað bækur um Díönu prinsessu og fleiri úr bresku konungsfjölskyldunni, segir að endurminningar Harry prins, sem átti að gefa út á þessu ári verði væntanlega aldrei gefnar út. Útgáfa endurminninganna komst í uppnám þegar Elísabet II lést. Brown segir að þær verði aldrei gefnar út því það muni „eyðileggja alla möguleika á að hann geti náð sættum við Lesa meira

Segja að Harry og Meghan séu að reyna að fá breytingar í gegn

Segja að Harry og Meghan séu að reyna að fá breytingar í gegn

Pressan
07.10.2022

Harry prins og eiginkona hans, Meghan hertogaynja, standa frammi fyrir nýjum vandamálum nú í kjölfar andláts Elísabetar II, ömmu Harry. Eru þau sögð reyna að knýja breytingar í gegn hjá Netflix vegna þess. Um heimildarmynd þeirra er að ræða. Eru hjónin sögð hafa áhyggjur af að hún sé ekki að öllu leyti viðeigandi og vilja því breyta henni. En hjá Netflix er Lesa meira

Harry prins var þungorður – Þið dreifið röngum upplýsingum og valdið ótta

Harry prins var þungorður – Þið dreifið röngum upplýsingum og valdið ótta

Pressan
06.09.2021

Harry prins var nýlega viðstaddur hátíð á vefum tímaritsins GQ, sem fór fram í Lundúnum, í gegnum fjarfundabúnað. Á hátíðinni voru „hetjum ársins“ afhent verðlaun og voru það vísindamennirnir sem þróuðu bóluefni AstraZeneca við kórónuveirunni sem hlutu þau. Við það tækifæri ræddi hann skoðanir sínar á andstæðingum bólusetninga og þeim sem efast um bóluefni og bólusetningar. New York Post skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af