fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Ölvaður ók á ljósastaur skömmu eftir hraðamælingu lögreglu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. júní 2018 05:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 23.52 í gærkvöldi varð umferðarslys á Breiðholtsbraut við Reykjanesbraut. Þar var bifreið ekið á ljósastaur. Skömmu áður höfðu lögreglumenn mælt hraða bifreiðarinnar 120 km/klst en leyfður hámarkshraði er 60 km/klst. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og að hafa ekki verið í öryggisbelti.

Hann var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabifreið en ekki er vitað um alvarleika meiðsla hans. Bifreiðin var fjarlægð með dráttarbifreið og starfsmenn Orkuveitunnar komu á vettvang vegna ljósastaursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum

Fjólublá baktería gæti verið lykillinn að því að finna líf á fjarplánetum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári

Öfgaveður kostaði ESB-ríkin 2.000 milljarða á síðasta ári
Pressan
Fyrir 5 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru