fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fókus

KÓNGAFÓLKIÐ: Barnið hefur fengið nafn!

Fókus
Föstudaginn 27. apríl 2018 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá liggur það fyrir hvað þriðja barn þeirra Kate Middleton og Vilhjálms prins heitir.

Louis Arthur Charles! Eða Lúðvík Arthúr Karl eins og það myndi heimfærast upp á íslensku (og Lúlli Alli Kalli Kötu ef hann væri prinsinn af Vestfjörðum.)

Í fréttatilkynningu sem kom frá Kensington höll fyrir skemmstu var lýðnum tilkynnt að viðeigandi væri að ávarpa prinsinn: „His Royal Highness Prince Louis of Cambridge.“

Þar höfum við það gott fólk. Eins gott að hafa þetta á hreinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“