fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Ólík sýn á hrun

Egill Helgason
Mánudaginn 12. apríl 2010 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tveir skólar í því hver eigi sök á hruninu, allt eftir því í hvaða aðstöðu menn eru og hvaða hagsmuna þeir eiga að gæta.

Annars vegar að þetta sé sök glæpamanna og glæframanna sem létu greipar sópa.

Hins vegar að þetta sé sök stjórnvalda, eftirlitsstofnana og embættismannakerfis sem lét reka á reiðanum.

Ætli það sé ekki eins og oft – að sannleikurinn sé einhvers staðar þarna á milli.

Hafii þetta eingöngu verið sök glæpa- og glæfralýðs, þá er spurningin hver hleypti þeim inn og hver leyfði þeim að fara sínu fram svo lengi, uns allt var í óefni komið.

Og þá er líka spurning um sjálft kerfið, sjálfa stefnuna, þann kapítalisma sem margir hafa trúað á. Eru þá ekki einhverjar stórkostlegar brotalamir í honum? Ætti þá ekki að fara fram stórt hugmyndalegt uppgjör?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar