fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Skýrslan verður að birtast á undan Icesave kosningunni

Egill Helgason
Mánudaginn 25. janúar 2010 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er tilkynnt að hrunskýrslan verði ekki birt fyrr en í lok febrúar. Það ekki heppilegt. Það er kominn tími til að eitthvað af niðurstöðum rannsóknarnefndarinnar birtist.

Það er sagt að ný atriði hafi komið fyrir sjónir nefndarmanna.

Hvað skyldi það vera? Tengist það með einhverjum hætti andmælum þeirra sem koma við sögu í skýrslunni?

Eins og staðan er lítur út fyrir að skýrslan verði birt og svo verði kosið um Icesave sirka viku síðar.

Það verður þá að vera svoleiðis.

Undir engum kringumstæðum má skýrslan birtast eftir atkvæðagreiðsluna.

Því það er aldrei að vita nema í henni sé efni sem getur haft áhrif á afstöðuna til Icesave.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi