fbpx
Mánudagur 13.maí 2024

Nike gefur loksins út línu fyrir konur í stærri stærðum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. mars 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur í stærri stærðum eiga oft erfitt með að finna klæðnað sem passar þeim vel, einfaldlega því mörg fyrirtæki framleiða ekki föt í stærri stærðum. Sem auðvitað er fáranlegt og algjör mismunun á ákveðnu stigi.

Hingað til hefur Nike, ásamt flestum öðrum íþróttamerkjum, aðeins verið með klæðnað í stærð 16 og niður. Nú er það loksins að breytast, en Nike var að gefa út sína fyrstu línu fyrir konur í stærri stærðum. Nike mun þá bjóða upp á stærðirnar XL-3XL.

Þessi lína er komin í búðir í Bandaríkjunum og í netverslun Nike, nike.com. Hún er ekki komin til Íslands og er ekki von á henni í náinni framtíð.

Eins og er eigum við ekki von á þessu en vonandi kemur þetta í búðir á Íslandi í framtíðinni,

sagði Sandra Sif markaðstjóri Nike í samtali við Bleikt.

„Nike veit að konur eru sterkari, djarfari og berorðari heldur en nokkurn tíma áður. Í heiminum í dag, þá er íþrótt ekki eitthvað sem hún gerir, heldur það sem hún er. Dagarnir þar sem við þurftum að bæta við ‚kvenkyns‘ fyrir framan ‚íþróttamann‘ eru búnir. Hún er íþróttamaður. Og að hafa hjálpað að kynda undir þessa menningarlegu breytingu, fögnum við fjölbreytni íþróttamanna, frá þjóðerni til líkamslags,“

sagði talsmaður Nike við Cosmo UK.

https://www.instagram.com/p/BRBoJfHAWDM/

https://www.instagram.com/p/BRDZ0QZgGnt/

https://www.instagram.com/p/BRBkVMTALvY/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Valur telur rembing varðandi Ryder í Vesturbæ hreinlega trufla – „Bauð öllum í bjór“

Valur telur rembing varðandi Ryder í Vesturbæ hreinlega trufla – „Bauð öllum í bjór“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Heldur því fram að þetta sé lélegasti leikmaður Bestu deildarinnar – „Hann getur ekki neitt“

Heldur því fram að þetta sé lélegasti leikmaður Bestu deildarinnar – „Hann getur ekki neitt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spila leik sinn við Keflavík inni í Boganum

Spila leik sinn við Keflavík inni í Boganum
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Málið sem skekur Belgíu: Ungir drengir sagðir hafa hópnauðgað 14 ára stúlku

Málið sem skekur Belgíu: Ungir drengir sagðir hafa hópnauðgað 14 ára stúlku

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.