fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Tíska & Útlit

Christina Aguilera nánast óþekkjanleg með engan farða

Christina Aguilera nánast óþekkjanleg með engan farða

07.04.2018

Söngkonan heimsfræga Christina Aguilera hefur aldrei verið feimin við að farða sig í gegnum tíðina og hefur hún verið sérstaklega þekkt fyrir langan „eyeliner“ og dökkan varalit. Bored Panda greindi frá því að söngkonan hafi farið í myndatöku fyrir tímaritið Paper á dögunum og margir hafa sagt að söngkonan sé nánast óþekkjanleg á myndunum þar sem hún er alveg ómáluð. Ég hef Lesa meira

Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

20.03.2018

Frá því að Katrín Njarðvík var lítil stúlka þótti henni alltaf gaman að fylgjast með fegurðarsamkeppnum og dreymdi hana um að taka þátt í einni þegar hún yrði eldri. En þegar ég var yngri voru reglur þess efnis að konur þyrftu að vera ákveðið háar til þess að fá inngöngu í keppnina. Þar sem ég Lesa meira

Snyrtivöruráð Töru Brekkan – Törutrix

Snyrtivöruráð Töru Brekkan – Törutrix

04.03.2018

Tara Brekkan Pétursdóttir er einn af færustu förðunarfræðingum landsins. Tara er menntaður förðunarfræðingur og hefur starfað við það í mörg ár. Tara opnaði Snapchat-reikning sem varð fljótlega gífurlega vinsæll en þar gefur hún ýmis ráð sem snúa að heilbrigði húðarinnar og hársins auk þess sem hún leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með þegar hún farðar Lesa meira

Ingibjörg um fordóma: „Uppáhaldið mitt er þegar lítil börn stoppa og stara, ekki biðja mig afsökunar“

Ingibjörg um fordóma: „Uppáhaldið mitt er þegar lítil börn stoppa og stara, ekki biðja mig afsökunar“

02.03.2018

Ég hef gengið í gegnum hinu ýmsu tímabil í lífinu, tekið hin ýmsu “phase” – góð og slæm (mitt uppáhalds er án efa 2006 emo/goth phase’ið mitt). En ég hef alltaf elskað að sjokkera fólk, vera öðruvísi. Ég man hvað mér fannst frábært að standa úti með stóru gaddaólina mína í einhverjum fallhlífarbuxum með keðjum á og bókstaflega bíða Lesa meira

Stórskemmtilegar fermingarmyndir – Sjáðu hvernig tískan var hjá íslenskum fermingarstúlkum

Stórskemmtilegar fermingarmyndir – Sjáðu hvernig tískan var hjá íslenskum fermingarstúlkum

01.03.2018

Nú eru fermingarnar á næsta leiti og eflaust margt fermingarbarnið byrjað að leita sér að hinum fullkomna fermingarklæðnaði. Fermingaraldurinn er viðkvæmur aldur og má ekkert fara úrskeiðis þegar kemur að útlitinu því annars mun fermingardagurinn verða ónýtur. Það er því gaman að líta til baka og skoða hvernig fermingartískan hefur verið í gegnum árin. Þar Lesa meira

Fjölbreyttir og litríkir kjólar á SAG

Fjölbreyttir og litríkir kjólar á SAG

22.01.2018

Einungis örfáir dagar eru síðan að konurnar í Hollywood sameinuðust um að mæta allar í svörtum klæðnaði á Golden Globes verðlauna hátíðina til þess að sýna samstöðu gegn kynferðisafbrotum. Í gærkvöldi var hinsvegar mikið um litadýrð þegar SAG verðlaunin voru tilkynnt og má með sanni segja að fegurð og þokki hafi verið áberandi meðal kvennana. Lesa meira

Ekki ákveðinn að fá þér húðflúr? – Prófaðu húðflúrföt í staðinn

Ekki ákveðinn að fá þér húðflúr? – Prófaðu húðflúrföt í staðinn

08.01.2018

Ert þú ein/n af þeim sem hefur velt því fyrir þér að fá þér húðflúr en ert óákveðin/n? Þú ert kannski ein/n af þeim sem á erfitt með að ákveða hvað á að vera í hádegismat og því enn frekar hvaða húðflúr á að prýða líkama þinn það sem eftir er. Ekki hafa áhyggjur, Tattoosweaters Lesa meira

Golden Globe 2018 – Stjörnurnar sameinuðust og mættu svartklæddar

Golden Globe 2018 – Stjörnurnar sameinuðust og mættu svartklæddar

08.01.2018

Gold­en Globe verðlaun­in fara nú fram í 75. skipti í Beverly Hills. Hátíðin mark­ar upp­haf verðlaunahátíða kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood og nær það hápunkti þegar Óskarsverðlaunin fara fram í mars. Golden Globes er fyrsta verðlaunahátíðin sem er haldin eftir að fjöldi kvenna steig fram og sakaði kvik­mynda­fram­leiðand­ann Har­vey Wein­stein um kyn­ferðis­lega áreitni og of­beldi. #Met­oo-bylt­ing­in setur svip á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af