fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Liverpool gæti fengið meira í kassann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að nokkur samkeppni verði um Federico Chiesa, leikmann Liverpool, í sumar ef marka má fréttir frá heimalandi hans, Ítalíu.

Chiesa gekk í raðir Liverpool frá Juventus í fyrra á aðeins 10 milljónir punda en spilaði lítið sem ekkert fyrir Englandsmeistarana.

Hann má því fara og hefur helst verið orðaður við Napoli, en Ítalíumeistararnir fá samkeppni ef marka má nýjustu fréttir. Bæði Mílanó-félögin hafa nefnilega áhuga og þá tvö önnur ónefnd félög til viðbótar.

Það gæti því orðið stríð um Chiesa í sumar og verðmiðinn þar af leiðandi hækkað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir