fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
433Sport

Faldi sig erlendis en þarf nú að snúa aftur heim eftir hrottalega árás og fíkniefnasmygl – Mun sitja inni í mörg ár

433
Föstudaginn 20. júní 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltamaðurinn Quincy Promes hefur verið sendur aftur til Hollands og mun þar sitja í fangelsi næstu sjö árin.

Þetta kemur fram í hollenskum miðlum í dag en Promes hefur verið undir rannsókn í um tvö ár – hann var ákærður fyrir að stinga frænda sinn með hníf og þá taka þátt í því að smygla eiturlyfjum inn til landsins.

Promes er í dag búsettur í Dubai en hann var handtekinn fyrir um viku síðan og yfirheyrður af lögreglunni í Hollandi.

Promes hefur nú verið skipað að mæta fyrir framan dómara og útskýra mál sitt en hann mun sitja á bakvið lás og slá í sjö og hálft ár samkvæmt þessum fregnum.

Quincy Promes í leik með Ajax í gær. Mynd/Getty

Promes var fyrst ákærður fyrir rúmlega tveimur árum síðan en neitaði að snúa aftr til heimalandsins og hefur undanfarið leikið með liði Dubai United í einmitt Dubai.

Fyrir það þá var leikmaðurinn staðsettur í Rússlandi hjá Spartak Moskvu en hann var gríðarlega efnilegur leikmaður á sínum tíma.

Promes er 33 ára gamall í dag og á að baki 50 landsleiki fyrir Holland en ljóst er að hans ferli sem atvinnumanni er lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal

Segist ætla að vinna alla titlana með Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína

Mætir einn í vinnuna og fær ekki að hitta vini sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu

Vandræðaleg byrjun hjá Ten Hag – Rassskelltir af táningum frá Brasilíu
433Sport
Í gær

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm

Líkt við söngvara Hanson eftir að þessar myndir náðust í Róm
433Sport
Í gær

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Í gær

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir