fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Börsungar setja sig í samband við Kaupmannahöfn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hóf á dögunum viðræður um Roony Bardghji hjá FC Kaupmannahöfn.

Samningur þessa 19 ára gamla kantmans í dönsku höfuðborginni rennur út um áramótin og verður félagið að selja hann í sumar til að missa hann ekki frítt.

Porto og Marseille hafa sýnt honum áhuga og fyrrnefnda félagið lagt fram tilboð. Nú er Barcelona hins vegar komið inn í myndina.

Roony kom aðeins 15 ára gamall inn í unglingalið FCK frá Malmö í heimalandinu. Hefur hann sýnt góða spretti en var meiddur nær allt síðasta tímabil.

Þess má geta að Roony skoraði sigurmark FCK gegn Manchester United í Meistaradeildinni á þarsíðustu leiktíð.

Roony á að baki níu U-21 árs landsleiki fyrir Svía og hefur skorað í þeim tvö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol