fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Martinelli sagður vera til sölu

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júní 2025 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er víst að íhuga það að selja vængmanninn Gabriel Martinelli sem hefur spilað stórt hlutverk með liðinu undanfarin ár.

Bæði Times og Athletic fjalla um málið en það síðarnefnda segir að Arsenal vilji fá 50 milljónir punda fyrir Brasilíumanninn.

Martinelli er samningsbundinn Arsenal til ársins 2027 en hann er til sölu ásamt Oleksandr Zinchenko og Reiss Nelson.

Arsenal vill fá auka fé til að kaupa leikmenn í sumarglugganum og gæti að lokum selt allt að sjö til átta leikmenn.

Aðrir leikmenn nefndir eru þeir Jakub Kiwior, Fabio Vieira og Albert Sambi Lokonga sem eru allir á fínum launum í London.

Nafn Martinelli á í raun ekki heima á þessum lista en hann er sá eini sem hefur spilað mikið undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar