fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Þetta er upphæðin sem United vill fá fyrir David de Gea

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markmaður Manchester United er áfram orðaður við Real Madrid þessa dagana.

Samkvæmt miðlum á Englandi ætlar United að bjóða honum nýjan og betrumbættan samning sem myndi gera hann að launahæsta markmanni heims.

Hann myndi þéna í kringum 220.000 pund á viku en samningurinn yrði til næstu fimm ára og yrði hann þá hjá félaginu til ársins 2023.

Fari svo að Real Madrid ætli sér að bjóða í De Gea þá vill United fá 88 milljónir punda fyrir markmanninn.

Það myndi gera hann að lang dýrasta markmanni sögunnar og að einum allra dýrasta knattspyrnumanni heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum