fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
433

Fonte hefur samþykkt að ganga til liðs við Dailian Yifang

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Fonte er á leiðinni til Kína en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Hann er að ganga til liðs við Dailan Yifang en hann kemur til félagsins frá West Ham.

Fonte hefur ekki átt fast sæti í liði West Ham síðan að David Moyes tók við liðinu í vor.

Það var Slaven Bilic, fyrrum stjóri liðsins sem keypti hann á sínum tíma frá Southampton til West Ham.

Fonte mun hækka umtalsvert í launum en kínverska félagið er sagt tilbúið að borga í kringum 5 milljónir evra fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?

Verður Sigurvin næsti þjálfari FH?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættir Davíð Smári með Vestra?

Hættir Davíð Smári með Vestra?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags

Moyes vill fá fyrrum bakvörð United sem er án félags
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar

Chelsea gæti samið við markvörð strax í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“

Bróðir Garnacho í hnífabardögum á netinu – „„Þú ert 150 kíló, farðu í helvítis ræktina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva

Biðja Bellingham að létta sig og taka af sér vöðva
433Sport
Í gær

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið

Ungir Íslendingar í eldlínunni í fyrramálið
433Sport
Í gær

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur

Tvö ensk stórlið vilja Gallagher í janúar en áhuginn er ekki gagnkvæmur