fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433

Kim Jong-Un sagður koma í veg fyrir að hann fari til Liverpool eða Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Han Kwang-song sóknarmaður Cagliari á Ítalíu er eftirsóttur biti þessa dagana.

Kwang-song hefur verið á láni hjá Perugia og gert það gott.

Sagt er frá því á Ítalíu í dag að Liverpool, Tottenham og Juventus hafi öll áhuga á þessum 19 ára sóknarmanni.

Kwang-song er frá Norður-Kóru og þar er bara einn maður sem ræður hlutunum, Kim Jong-Un forseti landsins.

Kim Jong-Un er sagður ætla að koma í veg fyrir það Kwang-song fari til Liverpool eða Tottenham.

Kim Jong-Un er vinur Antonio Razzi sem er stjórnmálamaður á Ítalíu. Í gegnum það samband komst Kwang-song til Ítalíu.

Juventus reyndi að kaupa hann í janúar án árangurs en nú er sagt að Kwang-song fari þangað í sumar vegna þess að Kim Jong-Un vill það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár