fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Guardiola sendir menn í fjögurra daga frí

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 3. febrúar 2018 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Æfingasvæði Manchester City verður lokað fram á miðvikudag svo að leikmenn safni orku.

Pep Guardiola stjóri City gefur öllum fjögurra daga frí eftir leikinn gegn Burnley í dag.

Næsta æfing hjá leikmönnum City verður á seint á miðvikudag og því er fríið gott.

,,Við lokum æfingasvæðinu,“ sagði Guardiola.

,,Leikmenn geta ferðast, þeir geta gert það sem þeir vilja. Þeir verða að gleyma fótbolta, vera með vinum og fjölskyldu.“

,,Við hittumst svo á miðvikuag, þá hefst undirbúningur fyrir Leicester og Basel. Við þurfum smá frí.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið