fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433

Fellaini gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maroune Fellaini, miðjumaður Manchester United kom inná sem varamaður í 0-2 tapi liðsins gegn Tottenham í gær.

Hann entist aðeins í sjö mínútur inná vellinum og var að lokum skipt af velli á 63. mínútu.

Fellaini hefur verið að glíma við meiðsli á hné undanfarna mánuði og nú óttast læknateymi félagsins að hann þurfi að gangast undir aðgerð.

Hann hefur lítið sem ekkert spilað með United, undanfarna mánuði vegna meiðslanna en hann verður samningslaus í sumar.

Félagið vill halda honum en hann hefur m.a verið orðaður við PSG í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun