fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433

Sex félagaskipti sem var mikið búið að tala um en gengu ekki í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði formlega í gær og settu liðin í úrvalsdeildinni met í eyðslu.

Öll stærstu lið Englands styktu sig í glugganum þótt Liverpool og Manchester United hafi látið lítið fyrir sér fara á gluggadeginum sjálfum.

Arsenal, Tottenham og Chelsea styrktu sig hins vegar öll á gluggadeginum sjálfum og City fékk Aymeric Laporte þann 30. janúar.

Þrátt fyrir met eyðslu þá voru nokkur félagskipti sem gengu ekki í gegn, einfaldlega vegna þess að ekki tókst að semja um kaup og kjör.

Mirror tók saman sex félagaskipti sem var mikið búið að tala um en gerðust ekki.

Riyad Mahrez til Manchester City.

Jonny Evans til Arsenal.

Andy Carroll til Chelsea.

Ibrahim Amadou til Crystal Palace.

Leander Dendoncker til West Ham.

Naby Keita til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði