fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. janúar 2026 18:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte virðist hafa sent duldar pillur í átt að Ruben Amorim þegar hann ræddi um hversu mikilvægt það væri að ungir leikmenn á borð við Rasmus Højlund fái rétta þjálfun til að blómstra.

Højlund, sem er 22 ára gamall, gekk til liðs við Napoli á láni í september síðastliðnum með skilyrtri kaupskyldu upp á um 38 milljónir punda, eftir að honum var gert ljóst að hann væri ekki hluti af framtíðaráætlunum Amorim hjá Manchester United.

Daninn kom til United árið 2023 fyrir um 72 milljónir punda frá Atalanta, en átti erfitt uppdráttar á Old Trafford og skoraði aðeins fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.

Eftir að hafa skipt Manchester út fyrir Napólí, líkt og Scott McTominay gerði áður, hefur Højlund aftur fundið taktinn. Hann hefur nú skorað níu mörk og lagt upp þrjú á tímabilinu.

Conte telur uppganginn skýrast af góðri þjálfun. „Rasmus hefur tekið miklum framförum síðan hann kom. Hann hefur mikla hæfileika, en ungir leikmenn þurfa þjálfara sem kenna þeim liðsvinnu, staðsetningu og hvenær á að sækja boltann eða hlaupa í svæðin,“ sagði Conte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna
433Sport
Í gær

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin