fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fókus

Dineout-drottningin selur í Borgartúni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 14. janúar 2026 09:52

Inga Tinna Sigurðardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri og eigandi Dineout, hefur sett þakíbúð sína í Borgartúni á sölu. Uppsett verð er 385 milljónir króna.

Inga Tinna stofnaði Dineout ásamt fleirum árið 2017, en um er að ræða bókunarkerfi fyrir veitingastaði. Nýlega stofnaði hún einnig vefinn Sinna, sem er bókunarkerfi fyrir alls konar þjónustu sem snýr að því að sinna sjálfum sér.

Íbúðin er 201,2 fm í húsi sem byggt var árið 2019. Kóðalæst lyfta opnast beint inn í íbúðina sem skiptist í forstofu, sjónvarpsstofu, stofu og eldhús, hjónaálmu með fataherbergi og baðherbergi. Úr baðherberginu er útgangur á þakveröndina og heitan pott með nuddi.

Í íbúðinni eru einnig tvö herbergi, gestasalerni og þvottaherbergi.

170 fermetra þaksvalir ná allan hringinn í kringum íbúðina. Íbúðin er snjallheimili og er lýsingu stýrt með snjallheimiliskerfi.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Afhjúpa það sem Snoop Dogg sagði sem var klippt út í beinni útsendingu

Afhjúpa það sem Snoop Dogg sagði sem var klippt út í beinni útsendingu
Fókus
Í gær

Vildu ekki vera saman á myndum á Golden Globes – Ástæðan er einföld

Vildu ekki vera saman á myndum á Golden Globes – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjarnan sem hún hræðist mest að gera grín að á Golden Globes

Stjarnan sem hún hræðist mest að gera grín að á Golden Globes
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tekur allan mat í nefið – Steikur, kaffi og sterkt guacamole

Tekur allan mat í nefið – Steikur, kaffi og sterkt guacamole
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru verstu íslensku Facebook hóparnir – „Ég átti ekki til eitt aukatekið orð þegar ég sá hvað fólk lét út úr sér“

Þetta eru verstu íslensku Facebook hóparnir – „Ég átti ekki til eitt aukatekið orð þegar ég sá hvað fólk lét út úr sér“