fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Tekur áhugavert skref til Bandaríkjanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. janúar 2026 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

San Jose Earthquakes eru nálægt því að ganga frá samningi við þýska sóknarmanninn Timo Werner, samkæmt helstu miðlum.

Werner, sem er 29 ára gamall, hefur átt erfitt uppdráttar á þessu tímabili hjá RB Leipzig og aðeins komið við sögu í þremur leikjum, samtals í 13 mínútur.

Hann var á láni hjá Tottenham síðustu tvö tímabil, þar sem hann skoraði þrjú mörk í 41 leik í öllum keppnum. Áður var hann á mála hjá Chelsea.

Á besta kafla ferilsins, hjá Leipzig á árunum 2016–2020, skoraði Werner 95 mörk í 159 leikjum. Hann hefur leikið 57 landsleiki fyrir Þýskaland og skorað 24 mörk. Honum tókst ekki alveg að fylgja þessum góðu árum eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi

Alonso mátaður við stjórastólinn hjá þremur liðum – Tvö þeirra á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði

Miðsvæðið áfram í forgangi á Old Trafford – Þessir fjórir eru á blaði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum

Segja Brössunum að hósta upp rúmum sjö milljörðum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar

Þetta eru möguleikarnir varðandi Rashford næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Í gær

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford

Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford