fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. janúar 2026 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray er stórhuga fyrir sumargluggann og ætlar sér að fá Bernardo Silva frá Manchester City.

Samkvæmt ítalska blaðamanninum Nicolo Schira hefur Galatasaray hafið formlegar viðræður við Silva um möguleg félagaskipti þegar samningur hans rennur út í lok tímabils.

Portúgalski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við brottför frá City undanfarna mánuði og mun vega og meta sína kosti á næstunni.

Silva hefur átt sjö afar farsæl ár hjá City, en þessi fjölhæfi leikmaður hefur verið lykilmaður í liði Pep Guardiola sem hefur unnið allt sem hægt er að vinna, flest oftar en einu sinni.

Schira segir að Galatasaray hyggist nýta sér það að Ilkay Gundogan, fyrrum liðsfélagi Silva hjá City, spili með félaginu í dag.

Silva er þó nokkuð eftirsóttur og vilja félög í sádiarabísku deildinni til að mynda fá hann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lykilmaður hættir hjá Arsenal

Lykilmaður hættir hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“

Segir þetta veikleika Íslands – „Hef pínu áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“