fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Úr Kópavoginum til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. janúar 2026 12:00

Áslaug Munda í leik með íslenska kvennalandsliðinu / Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir er að yfirgefa herbúðir Breiðabliks og ganga í raðir Parma á Ítalíu.

Áslaug Munda gekk í raðir Blika árið 2018 frá Völsungi, en hefur á tíma sínum í Kópavogi einnig spilað með Harvard.

Hin 24 ára gamla Áslaug munda á þá að baki 21 A-landsleik fyrir Íslands hönd.

Parma leikur í efstu deild á Ítalíu eftir að hafa komist upp í fyrra.

Tilkynning Breiðabliks
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir yfirgefur nú herbúðir Breiðabliks og gengur til liðs við Parma á Ítalíu.

Áslaug Munda gekk til liðs við Breiðablik árið 2018 og hefur síðan þá verið lykilleikmaður í þeim góðan árangri sem hefur náðst. Á tíma sínum hjá félaginu lék Munda 145 leiki og gerði 21 mark. Hún varð fjórum sinnum Íslandsmeistari og bikarmeistari í þrígang.

Við þökkum Mundu innilega fyrir tíma sinn hjá félaginu og óskum henni góðs gengis á nýjum vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Í gær

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“

Fletcher hraunaði yfir dómarann – „Fáránlegt miðað við brotin þeirra“
433Sport
Í gær

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum

Sagður snúa aftur til Bandaríkjanna frá Blikum