fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Guðmundur svarar vinsælli spurningu: Má skera mygluna í burtu frá brauði og borða rest?

Fókus
Föstudaginn 28. nóvember 2025 07:30

Guðmundur Óli veit hvað hann syngur. Mynd/TikTok/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Má skera mygluna í burtu frá brauði og borða brauðið?

Þetta er vinsæl spurning sem Guðmundur Óli Sigurjónsson, eigandi Matarkompaní, svarar á TikTok.

„Nei þú mátt það ekki, eða þú mátt gera það sem þú vilt. En brauð er eins og svampur, þannig að myglan fer inn eftir öllu brauðinum, þó auga sjái það ekki. Þannig ef þú sérð myglu í brauði þá er brauðið myglað, ekki bara parturinn sem þú sérð, heldur er brauðið myglað,“ segir Guðmundur.

@matarkompani Endilega skrifið í comment fleiri spurningar! #spurtogsvarað ♬ make it simple – MrE4zyChill

Undanfarið hefur Guðmundur verið að slá í gegn á TikTok og hefur kokkurinn svarað mörgum áhugaverðum spurningum, eins og á að skola sveppi fyrir eldun? Hvað með kjúkling?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi