fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag hefur hafnað möguleikanum á að snúa aftur til Ajax, samkvæmt fjölmiðlum í Hollandi.

Fyrrum stjóri Manchester United hefur verið orðaður við nokkur lið undanfarnar vikur, meðal annars Wolves, áður en félagið valdi Rob Edwards.

Eftir að Ajax lét John Heitinga fara í síðustu viku kom upp sú hugmynd að Ten Hag gæti tekið aftur við félaginu, þar sem hann gerði vel á sínum tíma

Ajax er nú í 4. sæti Eredivisie eftir 12 leiki og eru 11 stigum á eftir toppliði PSV. Liðið hefur einnig tapað öllum fjórum leikjum sínum í Meistaradeildinni og situr á botni 36 liða flokksins.

Samkvæmt NOS og AD átt Ten Hag óformleg samtöl við tæknistjórann Alex Kroes, en ákvað að hafna starfinu.

Ten Hag er sagður bíða rétta tækifærisins og vill næsta verkefni verði undir réttum kringumstæðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi

Brendan Rodgers gæti verið að landa stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast