fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 30. október 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að slá í gegn með FC Kaupmannahöfn og skoraði hann í danska bikarnum í gær.

Þessi 17 ára gamli Framari hefur heldur betur gert sig gildandi með aðalliði FCK undanfarnar vikur. Skoraði hann til að mynda gegn Dortmund í Meistaradeildinni í síðustu viku.

Viktor var aftur á skotskónum gegn Hobro í gær, en hann skoraði síðasta markið í 1-4 sigri. Lagði hann einnig upp fyrsta mark leiksins á Youssoufa Moukoko.

Mark Viktors má sjá í spilaranum hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
Hide picture