fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Þungfært á Reykjanesbraut og ökumenn á vanbúnum bílum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. október 2025 09:35

Frá Reykjanesbraut. Myndin er úr safni. Mynd/Lögreglan á Suðurnesjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þungfært er á Reykjanesbraut og ökumenn á vanbúnum bílum hafa lent í töluverðum vandræðum.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum. Þar segir að lögreglan hafi þurft að aðstoða nokkurn fjölda ökumanna á Reykjanesbraut vegna færðar.

Reykjanesbrautin sé opin en þungfær. Bifreiðar séu misvel búnar fyrir veðrið.

Bifreiðar hafi verið dregnar í burtu en því starfi sé ekki lokið þar sem enn séu nokkrar bifreiðar úti í vegkanti.

Eins og kollegar þeirra á höfuðborgarsvæðinu leggur lögreglan á Suðurnesjum áherslu á að ökumenn fari ekki af stað á vanbúnum bifreiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“