fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Fókus
Miðvikudaginn 22. október 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvöfaldi Óskarsverðlauna leikarinn og leikstjórinn Tom Hanks var nær óþekkjanlegur þar sem hann ferðaðist um í neðanjarðarlest í New York borg.

Hanks huldi  andlit sitt á bak við andlitsgrímu, og klæddist grænni húfu, jakka og peysuvesti, auk gleraugna. Á öxlinni bar hann græna tösku. Síðar um daginn var hann myndaður á bekk í almenningsgarði þar sem hann hafði fært grímuna að hluta til að súpa á drykk.

Fjögurra barna faðirinn hefur oft sést áður í neðanjarðarlestinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið

Sakaði karlmann um að vera „krípí“ í ræktinni en fólk segir hana vera vandamálið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix

Bíómynd og sjónvarpsþættir byggðir á borðspilinu Catan í vinnslu hjá Netflix
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna

Þau eru tilnefnd til Íslensku sjónvarpsverðlaunanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins