fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

433
Miðvikudaginn 22. október 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grjótharður stuðningsmaður Manchester United, Marin Levidzhov frá Búlgaríu, er látinn 62 ára að aldri. Að sögn fjölskyldu hans lést hann úr hjartaáfalli eftir að hafa stanslaust orðið fyrir vonbrigðum með sitt lið undanfarin ár.

Levidzhov fékk lét húðflúra merki Manchester United á ennið og eyddi 15 árum í að berjast fyrir því að breyta nafni sínu agalega í Manchester United, sem honum tókst loks að lokum.

„Fyrir honum var Manchester United allt hans líf. Eftir tap var hann mjög niðurbrotinn og þegar gengi liðsins fór að dala, þá gerði hann það líka. Það er hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða,“ segir Elka Cankova, mágkona Levidzhov.

Manchester United sendi frá sér stutta yfirlýsingu eftir andlátið og sagðist harma fregnirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?