fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
Pressan

Þota Ryanair var sex mínútum frá stórslysi síðastliðinn föstudag

Pressan
Föstudaginn 10. október 2025 09:30

Mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél breska flugfélagsins Ryanair komst í hann krappann síðastliðinn föstudag þegar minnstu munaði að hún yrði eldsneytislaus á flugi.

Vélin sem um ræðir var á leið frá Pisa á Ítalíu til Glasgow í Skotlandi, en gekk erfiðlega að lenda. Óveðurslægðin Amy hafði mikil áhrif á samgöngur á Bretlandseyjum umræddan dag og reyndu flugmenn í þrígang að lenda vélinni, þar á meðal í Glasgow og Edinborg, en þurftu í öll skiptin frá að hverfa.

Þá voru góð ráð dýr og var ákveðið að fljúga til Manchester þar sem loksins tókst að lenda vélinni, sem er af gerðinni Boeing 737. Eldsneytið var orðið af skornum skammti og segir í frétt Herald að vélin hefði aðeins geta flogið í sex mínútur í viðbót áður en henni var lent. Bresk flugmálayfirvöld rannsaka málið og segja að um „alvarlegt flugatvik“ sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki

Hakkarar í Norður-Kóreu beina spjótum sínum að nýju skotmarki
Pressan
Fyrir 2 dögum

Pit bull beit barn – Eigendur hunsuðu viðvörun og harmleikur varð

Pit bull beit barn – Eigendur hunsuðu viðvörun og harmleikur varð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðingjanum finnst ekkert gaman í fangelsi og kvartar sáran

Morðingjanum finnst ekkert gaman í fangelsi og kvartar sáran
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump lætur Gretu Thunberg heyra það: „Hún ætti að fara til læknis“

Trump lætur Gretu Thunberg heyra það: „Hún ætti að fara til læknis“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fullyrða að eitrað hafi verið fyrir Assad í Rússlandi og hann hafi verið þungt haldinn

Fullyrða að eitrað hafi verið fyrir Assad í Rússlandi og hann hafi verið þungt haldinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Segja undarlegt háttarlag Trump fara stigversnandi

Segja undarlegt háttarlag Trump fara stigversnandi