fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Pressan
Fimmtudaginn 9. október 2025 08:30

Ernest Nichols.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernest Nichols, sextugur kennari dæmdur var í 15 ára fangelsi fyrir að nauðga táningsstúlku, var drepinn í fangelsinu þar sem hann afplánaði dóminn.

Hann fannst meðvitundarlaus í fangaklefa sínum í Greene-fangelsinu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum á sunnudag. Rannsókn lögreglu leiddi til þess að 41 árs samfangi Ernest, Wilbert Baldwin, var handtekinn grunaður um morðið. Sá sat inni fyrir tilraun til manndráps.

Fréttastofa WBTV greinir frá því að Ernest, sem starfaði sem íþróttakennari, hafi verið dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga 15 ára stúlku. Hann átti að losna úr fangelsi í september 2027.

Nichols starfaði áður sem íþróttakennari við Ransom-miðskólann og var fyrst handtekinn árið 2009 eftir að rannsókn leiddi í ljós að hann hafði misnotað stúlku í sex mánuði árið 2008.

Samkvæmt gögnum málsins sendi hann einnig stúlkunni óviðeigandi skilaboð á samfélagsmiðlum, þar sem hann þóttist vera sonur sinn.

Við húsleit fundust myndbönd, myndavélar og kynlífstæki á heimili hans í Huntersville, þar sem brotin áttu sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína
Pressan
Í gær

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandarískur þjálfari fann bestu matvöruna hérlendis

Bandarískur þjálfari fann bestu matvöruna hérlendis
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn