fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Gjaldþrota Íslandsvinur fær tækifæri til að sækja í pokann í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. október 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Guthrie, fyrrum miðjumaður Liverpool og Newcastle, hefur verið ráðinn tæknistjóri knattspyrnuakademíu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Guthrie, sem er 38 ára gamall, hefur ekki verið mikið í sviðsljósinu síðan hann var lýstur gjaldþrota árið 2020 eftir að hafa ekki greitt vini sínum til baka 100.000 pund sem hann fékk að láni til að kaupa hús.

Guthrie kom til Íslands skömmu síðar og lék með Fram sumarið 2021 þegar liðið vann Lengjudeildina.

Lánveitandinn, viðskiptamaðurinn Chris Heath, sagði að hann hefði verið mjög svekktur með viðskiptin: „Ég hafði enga aðra valkosti en að lýsa hann gjaldþrota.“

Húsið var síðar selt en lánið aldrei greitt. Guthrie samþykkti sex ára gjaldþrotssamning sem gildir til maí 2028.

Á sínum tíma var Guthrie talinn með efnilegustu leikmönnum Englands, eftir að hafa komið upp í gegnum unglingastarf bæði hjá Manchester United og Liverpool.

Newcastle keypti hann frá Liverpool árið 2008 fyrir 2,5 milljónir punda, þar sem hann lék í nokkur ár áður en ferillinn tók að halla undan fæti.

Seinni hluti ferilsins fór fram hjá minna þekktum félögum þar á meðal í Indónesíu og Íslandi áður en hann lagði skóna á hilluna og fékk gjaldþrotssamning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær kallið í enska landsliðið í fyrsta sinn vegna meiðsla í hópnum

Fær kallið í enska landsliðið í fyrsta sinn vegna meiðsla í hópnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert

Grétar Snær sleppur eftir að hafa veifað hnefanum í Víkinni í gær – KSÍ getur ekkert gert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elíasi refsað af þjálfara sínum

Elíasi refsað af þjálfara sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins

Myndband: Stóri Ange pirraður í gær – Fór að ræða foreldra blaðamannsins
433Sport
Í gær

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“
433Sport
Í gær

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“

„Þetta sýnir hvað er stutt í geðveikina hjá íslensku þjóðinni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm

Braut veðmálareglur í 252 skipti en fær vægan dóm