fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Klámstjarna birtir mynd sem vekur athygli – Varpar ljósi á heimsfrægan kærasta

433
Mánudaginn 6. október 2025 08:00

Myndin sem um ræðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska fullorðinsstjarnan Teanna Trump vakti athygli á samfélagsmiðlum á fimmtudagskvöld þegar hún deildi mynd af sér með verðlaun sem Nicolas Pepe, kærasti hennar, hafði fengið fyrir að vera maður leiksins í Meistaradeildinni.

Pepe, sem nú leikur með Villarreal á Spáni eftir dvöl hjá Arsenal, var valinn besti leikmaður vallarins í 2-2 jafntefli gegn Juventus á miðvikudagskvöld.

Nicolas Pepe fagnar marki með Arsenal. Getty Images

Teanna, sem er 30 ára, hefur áður birt svipaðar myndir þegar Pepe hefur unnið verðlaun í La Liga.

Teanna og Pepe hafa verið orðuð við hvort annað frá því í fyrra og systir Pepe, Corinne, staðfesti það svo með mynd af þeim. Teanna hefur síðan sést á VIP-svæði á leikjum Villarreal og hefur jafnframt verið mynduð í treyju félagsins.

Teanna er þekkt í fullorðinsafþreyingariðnaðinum og hefur einnig komið fram í Netflix heimildarþáttunum Hot Girls Wanted: Turned On, sem fjalla um atvinnugreinina og áhrif hennar á samfélagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar