fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Fær rándýr stjarna Liverpool undankomuleið strax eftir hörmulega byrjun?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. október 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir eru um það á Spáni að Xabi Alonso, stjóri Real Madrid, hafi beðið stjórn félagsins um að fylgjast vel með stöðu Florian Wirtz hjá Liverpool.

Alonso vann áður með Wirtz hjá Bayer Leverkusen, þar sem Þjóðverjinn blómstraði undir stjórn hans. Honum hefur hins vegar gengið illa í fyrstu leikjunum á Englandi. Hefur hann til að mynda hvorki skorað né lagt upp í tíu leikjum.

Var Wirtz hent á bekkinn í 2-1 tapinu gegn Chelsea um helgina, en þess má geta að það var þriðja tapið í röð hjá Englandsmeisturunum.

Liverpool greiddi um £116,5 milljónir punda fyrir Wirtz síðasta sumar. Skrifaði hann undir til fimm ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar