fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Víkingur er Íslandsmeistari árið 2025

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. október 2025 21:10

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur er Íslandsmeistari eftir verðskuldaðan sigur á FH í Fossvoginum í kvöld.

Valdimar Þór Ingimundarson kom Víkingi yfir snemma leiks og innsiglaði Helgi Guðjónsson sigurinn þegar nokkrar mínútur vory eftir.

Lokatölur 2-0 og Víkingur hefur þar með 7 stiga forskot á Val þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af Bestu deildinni.

Víkingur hefur sigrað Íslandsmótið þrjú af síðustu fimm tímabilum og var gleðin ósvikin í leikslok í kvöld, en rífandi stemning var í Víkinni.

Sölvi Geir Ottesen er þá að hampa Íslandsmeistaratitlinum á sinni fyrstu leiktíð sem aðalþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar