fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Gylfi Þór einlægur eftir afrek kvöldsins – „Ég setti pressu á að koma til Víkings“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. október 2025 21:50

Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir að hann og liðsfélagarnir í Víkingi tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á FH í kvöld.

„Markmiðið var að vinna íslandmseistarititlinn og það náðist,“ sagði Gylfi við Sýn Sport í kvöld, en hann var frábær í leiknum.

Þetta var fyrsti meistaratitill Gylfa á ferlinum, en hann skipti í Víking frá Val í vetur.

„Ég setti pressu á að koma til Víkings til að gefa mér sem mestan séns á að vinna deildina. Þetta er meiri léttir eins og er. Ég er mjög ánægður,“ sagði hann.

Gylfi hefur verið frábær í undanförnum leikjum og átt stóran þátt í því að Víkingur kláraði dæmið að lokum.

„Seinni hlutinn var mikið skemmtilegri, var aftar á miðjunni og meira í boltanum. Ég fann mig mikið betur og það er svo auðvitað skemmtilegra þegar liðið er að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar