fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Tómas segir gamanið hafa kárnað þegar þessi aðili blandaði sér í málið – „Ég þoli hann ekki“

433
Sunnudaginn 5. október 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður með meiru, fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni á 433.is fyrir helgi.

Graham Potter var rekinn frá West Ham á dögunum, en Tómas er einmitt mikill stuðningsmaður liðsins.

Dagana fram að brottrekstrinum var afar áhugavert trend í gangi á samfélagsmiðlum þar sem búið var að setja andlit Potter á hið ýmsa fólk.

„Það var ekkert annað á Twitterinu mínu. Margt af þessu var mjög gott,“ sagði Tómas um þetta fremur skondna mál.

Gamanið kárnaði þó þegar leið á. „En það er einn West Ham-aðgangur sem heitir West Ham Central og ég þoli hann ekki, er mjög eitraður.

Hann var farinn að gera svo mikið af þessu að mér var hætt að þykja þetta fyndið,“ sagði Tómas léttur.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar