fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Handtekinn og grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. október 2025 20:30

Omar Bravo fagnar marki á HM 2006. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Bravo fyrrum knattspyrnumaður frá Mexíkó hefur verið handtekinn í heimalandi sínu og er grunaður um kynferðisbrot gegn barni.

Þessi 45 ára gamli fyrrum framherji spilaði 66 landsleiki fyrir Mexíkó. Hann kom við sögu á HM 2006.

Hann er sakaður um að hafa kynferðisbrot gegn stúlku á táningsaldri, eru um að ræða nokkur brot gegn sama einstaklingi.

Saksóknari segir að Bravo sé einnig grunaður um fleiri brot frá fyrri tíð.

Bravo er einn besti sóknarmaður í sögu Mexíkó en hann lék lengst af með Guadalajara í heimalandinu og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar