fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Svekktur að sjá ekki Gylfa Þór í landsliðshópnum – Nefnir mann sem hefði mátt víkja í staðinn

433
Sunnudaginn 5. október 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður með meiru, fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni á 433.is fyrir helgi.

Arnar Gunnlaugsson valdi landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Þar var enginn Gylfi Þór Sigurðsson frekar en í síðustu gluggum.

Gylfi hefur verið frábær með Víkingi undanfarið og hefði Tómas viljað sjá hann fá kallið í hópinn.

„Ég hefði viljað hafa hann í landsliðshópnum. Þá þarf maður að taka einhvern út, ég tek Andra Fannar Baldursson út í staðinn,“ sagði Tómas í þættinum.

„Ef það eru tíu mínútur eftir, hornspyrna eða föst leikatriði, þá vil ég hafa Gylfa þarna. En Arnar velur þetta og ég treysti honum algjörlega fyrir því.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar