fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sölvi: „Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. október 2025 21:20

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Tilfinningin er geggjuð, þetta er búið að vera svakalegt tímabil, svakaleg reynsla og lærdómur. Maður er enn að komast yfir þetta, Íslandsmeistari í fyrsta giggi,“ sagði Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkings við Sýn Sport eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á FH í kvöld.

Meira
Víkingur er Íslandsmeistari árið 2025

„Ég er þakklátur fyrir margt, leikmennina sem gáfust aldrei upp á erfiðu tímabili, erfitt tap á móti Bröndby en hvernig strákarnir gáfust aldrei upp. Ég er virkilega stoltur af þeim, þjálfarateyminu, ég er ekkert án þeirra.

Það er mikið þakklæti sem hellist yfir mig. Ég gæti haldið áfram, stuðningsmennirnir setja nýjan standard í íslenskum fótbolta í kvöld. Ég er smá meyr og hrærður yfir þessu akkúrat núna,“ sagði Sölvi einnig meðal annars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar